SKÁLDSAGA

Skytturnar þrjár III:
Leyndarmálið

Í þessu þriðja bindi af Skyttunum þremur eftir Alexandre Dumas kynnumst við betur flagðinu Mylady sem gerir allt sem í hennar valdi stendur til að bregða fæti fyrir d'Artagnan og félaga hans. Á sama tíma verða þeir félagar d'Artagnan, Athos, Portos og Aramis að standa vaktina sem hermenn Frakkakonungs þar sem þeir sitja um borgina La Rochelle.


HÖFUNDUR:
Alexandre Dumas
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 180

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :