SKÁLDSAGA Á ensku

The House in the Mist

Sakamálasagan The House in the Mist kom fyrst út árið 1905 í safninu Room Number 3 and Other Detective stories. Höfundurinn, Anna Katharine Green, var frumkvöðull á sviði sakamálsagna. Sögur hennar þóttu mjög góðar og í hópi aðdáenda hennar voru þekktir höfundar eins og Arthur Conan Doyle, Mary Roberts Rineheart og Agatha Christie. Þær tvær síðastnefndu staðhæfðu reyndar báðar að það hafi fyrst og fremst verið fyrir áhrif frá sögum Önnu Katharine Green að þær sjálfar gerðust sakamálarithöfundar. Það eitt og sér ætti að duga til að halda nafni hennar á lofti og kalla fram þakkir allra unnenda góðra glæpasagna.


HÖFUNDUR:
Anna Katharine Green
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 82

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :