SKÁLDSAGA Á ensku

The Cricket on the Hearth

The Cricket on the Hearth er jólasaga eftir Charles Dickens. Sagan kom fyrst út árið 1845. Hér koma margar litríkar persónur við sögu. Þar eru fremst í flokki herra og frú Peerybingle og dularfullur gestur sem leigir herbergi hjá þeim, leikfangasmiðurinn Caleb Plummer, hin blinda dóttir hans, Bertha, og sonurinn Edward sem hvarf í Suður-Ameríku. Einnig kemur við sögu unnusta Edwards, May, sem nú á að giftast nirflinum Tackleton þó hún elski hann ekki.


HÖFUNDUR:
Charles Dickens
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 102

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :