Charles Kingsley

Charles Kingsley var enskur prestur, háskólaprófessor, samfélagsumbótasinni, sagnfræðingur og rithöfundur. Á meðal þekktustu skáldverka hans eru Hypatia (1853), Hereward the Wake (1865) og Westward Ho! (1855).