SKÁLDSAGA Á ensku

Charlie Chan Carries On

Charlie Chan Carries On er fimmta skáldsagan í bókaröðinni um rannsóknarlögreglumanninn knáa Charlie Chan, en sú fyrsta var The House Without a Key. Sögurnar nutu gríðarlegra vinsælda á sínum tíma og voru bæði gerðar kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir þeim.

Hér kemur Charlie Chan til aðstoðar vini sínum, Duff rannsóknarlögreglumanni frá Scotland Yard, sem hefur verið að eltast við morðingja á ferðalagi um heiminn. Sagan kom fyrst út árið 1930.


HÖFUNDUR:
Earl Derr Biggers
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 290

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :