Keeper of the Keys er sjötta og síðasta skáldsagan í bókaröðinni um rannsóknarlögreglumanninn knáa Charlie Chan. Sögurnar nutu gríðarlegra vinsælda á sínum tíma og voru bæði gerðar kvikmyndir og sjónvarpsþættir eftir þeim.
Óperusöngkonan Ellen Landini finnst myrt á heimili þar sem hún er gestur. Þar eru einnig staddir fjórir fyrrum eiginmenn hennar. Margir falla undir grun og Charlie Chan rannsakar málið. Sagan kom fyrst út árið 1932.



FLETTIBÓK
ePUB: Niðurhal
iPad /iPod / iPhone