SKÁLDSAGA Á ensku

The Black Camel

Skáldsagan The Black Camel eftir Earl Derr Biggers kom fyrst út árið 1929 og er fjórða sagan í bókaflokknum um rannsóknarlögreglumanninn Charlie Chan.

Hollywood-kvikmyndastjarnan Shelah Fane kemur til Hawaii og finnst myrt við húsið sem hún hafði tekið á leigu. Málinu tengist einnig morð annars frægs leikara sem framið var þremur árum fyrr. Dularfullur maður að nafni Tarneverro virðist vera viðriðinn bæði málin.

Kvikmynd gerð eftir sögunni kom út árið 1931.


HÖFUNDUR:
Earl Derr Bigers
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 242

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :