SKÁLDSAGA Á ensku

The Green Archer

The Green Archer er spennandi glæpasaga eftir enska rithöfundinn Edgar Wallace (1875-1932), en hann var einn afkastamesti rithöfundur 20. aldarinnar.

Sögusagnir eru á kreiki um Græna bogmanninn sem sagður er ganga aftur í Garre-kastalanum. Þegar hinn nýi eigandi kastalans er spurður um málið neitar hann staðfastlega, en blaðamaðurinn Spike Holland er ekki sannfærður. Þegar svo maður nokkur finnst látinn með græna ör í brjóstinu er ljóst að ekki er allt með felldu.


HÖFUNDUR:
Edgar Wallace
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 390

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :