SKÁLDSAGA Á ensku

This Side of Paradise

This Side of Paradise eftir bandaríska rithöfundinn F. Scott Fitzgerald kom út árið 1920 og var fyrsta skáldsaga höfundar. Hér segir frá ungum stúdent við Princeton-háskóla, Amory Blaine, ástum hans og framtíðardraumum á árunum í kringum fyrri heimsstyrjöldina.


HÖFUNDUR:
F. Scott Fitzgerald
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 292

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :