Frances Hodgson Burnett

Frances Eliza Hodgson Burnett var bresk-bandarískur rithöfundur og leikskáld. Hún er þekktust fyrir barnasögurnar Little Lord Fauntleroy, A Little Princess og The Secret Garden.