SMÁSÖGUR Á ensku

The Scandal of Father Brown

The Scandal of Father Brown er fimmta safn smásagna eftir enska rithöfundinn G. K. Chesterton um rómversk-kaþólska prestinn séra Brown, sem nýtir innsæi sitt og skarpan skilning á mannlegu eðli til þess að leysa sakamál og ráðgátur samhliða prestsstarfinu. Bókin kom fyrst út árið 1935 og inniheldur níu sögur. Chesterton skrifaði alls u.þ.b. 50 sögur um hinn lágvaxna og glögga guðsmann, og komu þær út á árunum 1910–1936. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir sögunum um séra Brown, eins og margir munu eflaust kannast við.


HÖFUNDUR:
G. K. Chesterton
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 194

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :