Gullfararnir er ævintýrasaga eftir Gabriel Ferry, en franski rithöfundurinn Eugène Louis Gabriel Ferry de Bellemare og sonur hans skrifuðu báðir undir því höfundarnafni. Sagan gerist snemma á nítjándu öld og heitir á frummálinu Les Aventuriers du Val d'Or.
Sagan hefst á Spáni, þar sem ungabarn finnst hjá myrtri móður sinni, og færist svo til villta vestursins í Ameríku, þar sem hvítir menn og indíánar eigast við í blóðugum bardögum, og fégjarnir ævintýramenn leita gulls í miðri eyðimörkinni.




 HVAÐ FINNST
HVAÐ FINNST  FLETTIBÓK
 FLETTIBÓK ePUB: Niðurhal
 ePUB: Niðurhal iPad /iPod / iPhone
 iPad /iPod / iPhone