Íslendingasögur

Flóamanna saga

Flóamanna saga, sem allt eins mætti kalla Þorgils sögu örrabeinsstjúpa, hverfist að stærstum hluta um hann. Sagan gerist á Suðurlandi en atburðir leiða okkur líka alla leið til Grænlands. Sagan er bæði hröð og viðburðarík og skemmtileg aflestrar. Hún telst til yngri Íslendingasagna, sennilega samin nokkru fyrir 1400. Hafa sumir fræðimenn viljað tengja hana við Hauk lögmann Erlendsson.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 142

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :