Íslendingasögur

Grænlendinga saga

Grænlendinga saga greinir frá landnámi Eiríks rauða og manna hans á Grænlandi, sem og ferðum norrænna manna til Norður-Ameríku, á árunum 970-1030 eða þar um bil. Sumir atburðir sögunnar hafa yfir sér ævintýrablæ, en hún er þó talin byggð á sögulegum staðreyndum.

Grænlendinga saga er varðveitt í Flateyjarbók, handriti frá 14. öld, og er talin rituð á þeirri 13.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 40

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :