Íslendingasögur

Gunnlaugssaga ormstungu

Gunnlaugssaga er á margan hátt einkennandi fyrir Íslendingasögur almennt, en þar kveður sterkt að hinni hefðbundnu hetjuímynd, forlagahyggjan látin krydda atburðarásina, skáldin kveða og bændasynir fljúgast á. Heimurinn er viðsjárverður og það eitt gefur honum merkingu að vera sjálfum sér trúr, láta ekkert koma sér úr jafnvægi og taka örlögum sínum með jafnaðargeði.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 72

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...