Íslendingasögur

Kormáks saga

Kormáks saga gerist á tíundu öld og segir frá skáldinu Kormáki Ögmundarsyni og Steingerði, konunni sem hann elskar. Sagan er talin með fyrstu Íslendingasögunum sem skrifaðar voru og hefur varðveist vel. Hún inniheldur fjölmörg ljóð sem eignuð eru Kormáki, mörg þeirra ástarljóð til Steingerðar.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2017
BLAÐSÍÐUR:
bls. 102

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :