Íslendingasögur

Víglundar saga

Víglundar saga er ein af Íslendingasögunum. Víglundar saga er skáldsaga, ein hin fyrsta í sinni grein hér á landi. Hún fjallar um ástir og raunir Víglundar og Ketilríðar. Hún gerist á 10. öld, en er að líkindum rituð á síðara hluta 14. aldar. Sagan er varðveitt í tveimur skinnhandritum frá 15. öld.


HÖFUNDUR:
Óþekktur
ÚTGEFIÐ:
2020
BLAÐSÍÐUR:
bls. 60

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :