SKÁLDSAGA Á ensku

In the Mayor's Parlour

In the Mayor's Parlour er sakamálasaga eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn J. S. Fletcher. Sagan kom fyrst út árið 1922.

Nýkjörinn borgarstjóri finnst myrtur á skrifstofu sinni. Fyrir tilviljun er ungur frændi hans í heimsókn og sá er staðráðinn í því að finna morðingjann. Þetta reynist ekki auðvelt og ýmislegt kemur á óvart.


HÖFUNDUR:
J. S. Fletcher
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 220

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :