SKÁLDSAGA Á ensku

The Middle Temple Murder

The Middle Temple Murder er sakamálasaga eftir enska rithöfundinn og blaðamanninn J. S. Fletcher. Sagan kom fyrst út árið 1919.

Maður nokkur finnst látinn á förnum vegi og grunur leikur á um að hann hafi verið myrtur. Blaðamaðurinn Spargo slæst í lið með lögreglunni við rannsókn málsins.


HÖFUNDUR:
J. S. Fletcher
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 252

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :