John Galsworthy

John Galsworthy var enskur rithöfundur og leikskáld. Hann hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1932. Meðal þekktustu verka hans er The Forsyte Saga.