John Lie (1846-1916) var frá Þelamörk í Noregi. Hann starfaði sem kennari og bóndi auk þess að fást við skriftir. Hann skrifaði bæði sögur og ljóð og nutu mannlífs og sveitasögur hans talsverðra vinsælda.