John Ruskin

John Ruskin (1819-1900) var á sínum tíma áhrifamikill rithöfundur og samfélagsrýnir sem hafði áhrif á marga af kunnustu listamönnum sem þá voru uppi og margar skoðanir hans þóttu bæði nýstárlegar og byltingakenndar og ættu meira erindi í dag en þá. Merkilegur og áhugaverður maður.