Hér birtist safn smásagna eftir Jón Trausta. Sögurnar heita Á fjörunni, Friðrik áttundi, Strandið á Kolli, Sigurbjörn sleggja og Tvær systur.
Jón Trausti (Guðmundur Magnússon) var einn vinsælasti rithöfundur Íslands á fyrstu áratugum 20. aldar, en hann lést fyrir aldur fram árið 1918. Sögur hans sem sprottnar eru úr íslenskum raunveruleika fundu sér samhljóm í hjörtum landsmanna. Það voru örlagasögur sem Íslendingar þekktu til af eigin raun.




 HVAÐ FINNST
HVAÐ FINNST  FLETTIBÓK
 FLETTIBÓK ePUB: Niðurhal
 ePUB: Niðurhal iPad /iPod / iPhone
 iPad /iPod / iPhone