Jonas Lie

Jonas Lie var norskur rithöfundur, ljóðskáld og leikskáld. Hann er talinn einn af fjórum fremstu rithöfundum norskra 19. aldar bókmennta, ásamt Henrik Ibsen, Bjørnstjerne Bjørnson og Alexander Kielland.