L. G. Moberly

Lucy Gertrude Moberly skrifaði margar skáldsögur sem gefnar voru út á fyrri hluta 20. aldarinnar. Sögur hennar eru flestum gleymdar í dag en nutu þó töluverðra vinsælda á sínum tíma og um þær birtust reglulega ritdómar, þar á meðal í Times Literary Supplement.

 

(Heimild: Nicholas Royle)