Sem rithöfundur er Lewis "Lew" Wallace þekktastur fyrir Ben Húr, sem var söluhæst allra bandarískra skáldsagna á 19. öld. Söguna The Prince of India taldi hann þó sjálfur vera sína bestu skáldsögu. Sagan kom fyrst út árið 1893.
Sem rithöfundur er Lewis "Lew" Wallace þekktastur fyrir Ben Húr, sem var söluhæst allra bandarískra skáldsagna á 19. öld. Söguna The Prince of India taldi hann þó sjálfur vera sína bestu skáldsögu. Sagan kom fyrst út árið 1893.