Smásögur

Flugnasuð í farangrinum

Þetta smásagnasafn Matthíasar Johannessen nefnist Flugnasuð í farangrinum og kom áður út hjá Vöku Helgafelli árið 1998. Er þetta um margt heilsteyptasta smásagnasafn Matthíasar. Sögurnar bera sterk höfundareinkenni og eru afar persónulegar en um leið svo almennar að þær skírskota þær til sameiginlegrar reynslu okkar allra. Mikið er um trúarlegar vísanir og þá endurspegla þær tíðarandann svo vel að það er eins og við þekkjum flestar persónurnar sem þar birtast. Frábærar sögur sem allir geta haft gaman að.


HÖFUNDUR:
Matthías Johannessen
ÚTGEFIÐ:
2016
BLAÐSÍÐUR:
bls. 178

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :