Heimskringla hefur að geyma sögur Noregskonunga frá  ómunatíð og fram á miðja 12. öld.  Hún er  eignuð Snorra Sturlusyni (1179-1242). Í þessari útgáfu höfum við skipt henni  upp í sex hluta og í fyrsta hlutanum er að finna Prologus (Inngang),  Ynglingasögu, Hálfdanar sögu svarta, Haralds sögu hárfagra og Hákons sögu  Aðalsteinsfóstra. 
      
      
      
       
      



 HVAÐ FINNST
HVAÐ FINNST  FLETTIBÓK
 FLETTIBÓK ePUB: Niðurhal
 ePUB: Niðurhal iPad /iPod / iPhone
 iPad /iPod / iPhone