Walter Christmas

Walter Christmas-Dirckinck-Holmfeld (1861-1924) var danskur rithöfundur og leikskáld. Hann er í dag þekktastur fyrir drengjabækur sínar.