SKÁLDSAGA Á ensku

No Name

Skáldsagan No Name eftir Wilkie Collins kom fyrst út árið 1862. Hún er ein af fjórum sem taldar eru hans bestu skáldsögur, en hinar eru The Woman in White, Armadale og The Moonstone.

Systurnar Norah og Magdalen Vanstone lifa áhyggjulausu lífi hjá auðugum foreldrum sínum. Brúðkaup er í uppsiglingu og allt í lukkunnar velstandi. En þegar foreldrarnir látast skyndilega kemur ýmislegt í ljós og heimur systranna hrynur til grunna.


HÖFUNDUR:
Wilkie Collins
ÚTGEFIÐ:
2023
BLAÐSÍÐUR:
bls. 838

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :