SKÁLDSAGA Á ensku

One of Ours

One of Ours er skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Willu Cather, en hún hlaut Pulitzer-verðlaun fyrir söguna árið 1923. Sagan skiptist í tvo hluta: sá fyrri gerist í Nebraska-fylki í Bandaríkjunum og sá síðari á frönskum vígvöllum fyrri heimsstyrjaldar.

Hér segir frá Claude nokkrum Wheeler, syni velmegandi bónda og heittrúaðrar konu hans, sem reynir að finna lífi sínu tilgang. Cather byggði persónu Claudes að stórum hluta á frænda sínum og nágranna, sem gekk í herinn og lét lífið í Frakklandi árið 1918.


HÖFUNDUR:
Willa Cather
ÚTGEFIÐ:
2021
BLAÐSÍÐUR:
bls. 420

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :